Svíþjóð
Ef þú vilt veiða í Svíþjóð ber þér sem og sænskum veiðimönnum að borga árlegt veiðigjald.
Gjaldið er fyrir eitt veiðiár í senn eða frá 1.júlí til 30.júní árið eftir
Gögn sem sýna að greiðsla sé innt af hendi ber að hafa með sér til veiða.
Naturvårdsverket er með vefsíðu þar sem þú getur greitt veiðigjaldið http://www.naturvardsverket.se/jaktkort
Hér geta erlendir veiðimenn farið inn og skráð sig:
https://jagarregistret.naturvardsverket.se/Auth/B2B
Inn og útflutningur vopna
Þegar komið er með vopn til Svíþjóðar frá öðru norrænu landi ber að skrá vopnið á heimasíðu Tollsins.
Gögn ber að sýna sé þess óskað. Þegar vopnið er svo flutt úr landi ber að afskrá það á heimasíðunni.
Upplýsingar er að finna hér: www.tullverket.se