Norrænu skotveiðisamtökin eru vel skipulögð samtök með þúsundum svæðisbundinna félaga.
Löndin vinna saman í gegnum NJS sem rekur eigin skrifstofu.
Norrænir veiðimenn líta svo á að samvinna sé mikilvægur þáttur í að náttúru og vernd villtra dýra.
Þetta gildir bæði um veiðimenn inná við og gagnvart samtökum, stjórnmálamönnum og yfirvöldum.
Við sækjum innblástur og kunnáttu hver til annars.
Þess vegna er NJS virkt á bæði Norðurlöndum og innan Evrópu meðal annars með því að halda úti starfsmanni í Brussel.