Markmið okkar

Markmið okkar

  • Að halda í og þróa norrænar veiðihefðir
  • Að um norrænar veiðihefðir, verndun dýrastofna og siðfræði ríki sátt sem og um aðferðir okkar við veiðar og stofnvernd á Evrópskum vettvangi. 

Lykilorð

  • Varðveiting
  • Nýting
  • Ábyrgð
  • Menntun og þjálfun
  • Ánægjuleg náttúruupplifun

Við einblínum á

  • Vistfræðilega og félagslega sjálfbærni
  • Alþjóðlega samvinnu